TITANICA

BYGGINGARFERLIÐ

Kaupandi greiðir inná húsið í samræmi við byggingarstig og þar afleiðandi er hann meðvitaður
um allt ferlið, allt frá því hann pantar hús og þangað til að hann fær lyklana.

Lóðin og teikningarnar

KRARK sér um alla hönnun og teikningar

Arkitektastofa Kristins Ragnarssonar.

Við leggjum áherslu á stór opin rými, stóra glugga og auðvelt aðgengi út á verönd. Allt byggingarefni húsanna er unnið úr myglufríum endurvinnanlegum efnum.

Grunnur og plata

Jarðvegsvinna og grunngerð

Íslenskir staðlar, íslenskt hugvit.

Við grunngerðina er farið eftir ströngustu reglum og ákvæðum um styrk og burð.
Húsið fer í framleiðslu

Framleiðsla hefst á léttmálmsgrindinni

Strangir EUROCODES staðlar.

Léttmálmshúsin eru fyrir íslenskar aðstæður. Öll framleiðsla er CE, ISO og TUD vottuð sem og allt efni sem notað er í húsin.
Húsið fokhelt

Húsið klætt með áli, keramiki og / eða postulíni

Aðeins vörur frá viðurkenndum framleiðendum.

Allur frágangur á klæðningum miðast við að eigandi þurfi sáralítið að viðhalda útliti hússins. Öll einangrun er unnið úr myglufráhrindandi endurvinnanlegum efnum.
Innréttingar

Hágæðainnréttingar frá Evrópu.

Margs konar mynstur, litir og áferðir.

Við veljum oft andstæðar samsetningar, auk þess að auka við fjölbreytni með sterku, stílhreinu litavali. Klassík fjölbreytileikans sameinar áhugaverðar tækni- og efnislausnir.
Verandir og girðingar

Prodeck verandir og girðingar.

Með því að velja ProDeck klæðningar geturðu verið viss um að þú sért að kaupa hágæða vöru..

Klæðningar ProDeck Solid Pro og Terra eru með 25 ára ábyrgð gegn fúa og sliti. Auðvelt að viðhalda. Það þarf ekki að bera á klæðningarnar eða mála. Einfaldur þvottur dugar til að viðhalda gæðum.

OKKAR MEGINMARKMIÐ ER AÐ BYGGJA UMHVERFIS OG FJÖLSKYLDUVÆN HÚS.

Compare Listings

Titill Verð Staða Tegund Flatarmál% 1 value,% 2 unit symbol (area) Tilgangur Svefnherbergi Baðherbergi
Shop