Verð frá 12,900,000.00 kr.

DVERGABORG

Dvergaborg (34fm). Skemmtilegt, nútímalegt og hlýlegt sumarhús sem hentar vel íslenskum aðstæðum.
Húsið er vel hannað þar sem hver fm nýtist til fulls.

Húsið er byggt úr léttmálmi sem gerir húsið vistvænt, það er viðhaldslétt og gefur allt að 90% orkunýtingu. Allt gler í húsinu er þrefalt frá vönduðum framleiðanda.
Húsið er opið rými með með svefnherbergi, stofa/eldhús er opið rými, hægt að fá tilboð í viðhaldsfría verönd út af stofu sem er góð framlenging á stofunni og stækkar húsið.

Passar þeim sem vilja eiga lítið notalegt og nútímalegt hús í sveitinni í fallegu umhverfi í friði og ró.
Þetta hús hentar einnig mjög vel fyrir ferðaþjónustuna.

Verðið hæfir öllum og gott tækifæri að eignast sumarhús á frábæru verði.

 

Húsið skilast fullbúið með gólfefnum og innihurðum, baðherbergi flísalagt og fullklárað. 

Eldhússinnrétting og hirslur ekki innifalið í verði, en hægt að fá tilboð í þann pakka.

Rotþró og varmadæla er ekki innfalin í verði.

Gerum tilboð í verandir sem eru einnig úr viðhaldsléttu efni. 

***Uppsetning á húsinu er innifalin í verði *** 

Verð

Verð : Verð frá 12,900,000.00 kr.
*Verð háð gengi : Já
Tegund : Sumarbústaður
Stærð : 34 m²
Eign Nr : 20474

Herbergjafjöldi

Svefnherbergi : 1
Baðherbergi : 1

Teikningar

Orkunýtni

Energy Class : A+
| Energy class A+
A+
A B C D E F G H

Nýtt heimili / Fasteignasala

20 properties

Compare Listings

Titill Verð Staða Tegund Flatarmál% 1 value,% 2 unit symbol (area) Tilgangur Svefnherbergi Baðherbergi
Shop