EINBÝLISHÚS TITAN 210M²
Titan 210 er vel hannað einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Nútímaleg lögun hússins ásamt litaðri álklæðningu gefur þessu húsi hlýlegt og falleg útlit. Að innan er húsið einstaklega rúmgott og bjart. Rúmgóð stofan tengist borðstofunnni og eldhúsi og gerir þetta að opnu og skemmtilegu rými. Inn af eldhúsi er “walk in skápur” þar sem öll eldhústæki og matvörur hafa gott pláss. Svefnherbergin eru fjögur. Stærsta svefnherbergið er með “walk in” fataskáp og sér baðherbergi en í húsinu eru jafnframt tvö önnur baðherbergi. Rúmgott þvottahús. Húsið eru byggt á léttmálmsgrindum og er viðhaldslétt.
Frábært fjölskylduhús á einni hæð þar sem hver og einn fjölskyldumeðlimur getur notið sín. Einstakt tækifæri til að eignast fallegt hús á viðráðanlegu verði.
***Húsin skilast fullbúinn. Gerum tilboð í PRODECK viðhaldsfríar verandir***
Verð
Herbergjafjöldi
Orkunýtni
|
Energy class A+
A+
| A | B | C | D | E | F | G | H |