Hafrún
HAFRÚN (113fm) Einstaklega hlýlegt og glæsilegt nútímalegt 113fm sumarhús/ heilsárshús á tveimur. hæðum. Þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi, opið rými á neðri hæð, stofa, borðstofa og eldhús. Efri hæð svefnherbergi, sjarmerandi stofa í baðstofu stíl sem gefur hlýlegt útlit. Einstaklega falleg hönnun sem hentar bæði sem sumarhús og heilsárshús. Húsið er byggt úr léttmálmi sem gerir húsið vistvænt, það er viðhaldslétt og gefur allt að 90% orkunýtingu. Allt gler í húsinu er þrefalt frá vönduðum framleiðanda. Stórir gluggar hússins gefur góða dagsbirtu og einnig húsinu fallegan stíl, hannað fyrir
Fallegt hús fyrir þá sem vilja eiga nútímalegt hús í sveitinni eða á landsbyggiðni í fallegu umhverfi í friði og ró.
Verðið hæfir öllum og gott tækifæri að eignast sumarhús / heilsárshús á frábæru verði. Þessi hús eru einstaklega viðhaldslétt, álklæðning er á húsinu og hægt að velja um nokkra liti.
Húsið skilast fullbúið. Einnig hægt að fá tilboð í PRODECK verandir sem eru einnig úr viðhaldsléttu efni.
***Uppsetning á húsinu er innifalin í verði.***
Verð
Herbergjafjöldi
Orkunýtni
|
Energy class A+
A+
| A | B | C | D | E | F | G | H |