Verð frá 17,500,000.00 kr.

KLIÐABERG

Stílhreint og fallega hannað sumarhús með möguleika á breytingu á skipulagi unnan húss. Húsin eru bæði fánleg í 65fm og 78fm.  Húsin eru vistvæn, viðhaldslétt og val um marga liti á álklæðningu og viðarklæðningu. Viðarklæðningin er einnig svo til viðhaldsfrí þar sem hún þolir vatn og sólarljós mjög vel. Framleiðandinn er Prodeck sem framleiðir gæða efni  bæði fyrir verandir og klæðningu húsa.

Kostir húsanna eru þessir.:

Vistvænt

Góð orkunýting

Þrefalt gler í öllum gluggum

Falleg hönnun

Viðhaldslétt.

Stuttur byggingartími frá því grunnstoðir eru komnar þar til hús er fullbyggt.

Húsin er afhent tilbúin án eldhúsinnréttingar og fataskápa, baðherbergi fullklárað flísalagt, sturta, lítil baðinnrétting og upphengt salerni.

Verð

Verð : Verð frá 17,500,000.00 kr.
*Verð háð gengi : Já
Tegund : Sumarbústaður
Stærð : 55 m²
Eign Nr : 20585

Herbergjafjöldi

Svefnherbergi : 1
Baðherbergi : 1

Teikningar

Orkunýtni

Energy Class : A+
| Energy class A+
A+
A B C D E F G H

Sandra Vestmann

20 properties
Ég samþykki að þessi vefsíða geymi nafn, netfang og símanúmer mitt.

Compare Listings

Titill Verð Staða Tegund Flatarmál% 1 value,% 2 unit symbol (area) Tilgangur Svefnherbergi Baðherbergi
Shop