Verð frá 18,900,000.00 kr.

KLIÐABERG

KLIÐABERG (55fm)

Stílhrein og falleg hönnun einkennir sumarhúsin frá Titanica.

„BERG“ húsin eru fáanleg í 55fm og 77fm með ein- og tvíhallandi þaki. Möguleiki er á breytingu á skipulaginu innan húss. 

Hægt er að velja um marga liti á ál- og viðarklæðningum. Framleiðandinn er Prodeck. (sem framleiðir einnig gæða efni fyrir verandir)

Allt gler í húsinu frá vönduðum framleiðanda, Cortizo. 

 

Kostir húsanna eru þessir:

  • Tvöfalt gler í öllum gluggum
  • Falleg hönnun og mikið úrval
  • Vistvæn og góð orkunýting
  • Viðhaldslétt
  • Stuttur byggingartími frá því grunnstoðir eru komnar þar til hús er fullbyggt

 

Húsin er afhent tilbúin án eldhúsinnréttingar og fataskápa en hægt er að fá tilboð í þann pakka.

Baðherbergið er flísalagt og afhendist fullklárað með sturtu, baðinnréttingu og upphengt salerni.

Þetta hús hentar mjög vel fyrir grunnstoðir (www.grunnstodir.is). 

Verð miðast við gengi og getur breyst án fyrirvara.

***Uppsetning á húsinu er innifalin í verði 

Verð

Verð : Verð frá 18,900,000.00 kr.
*Verð háð gengi : Já
Tegund : Sumarbústaður
Stærð : 55 m²
Eign Nr : 20585

Herbergjafjöldi

Svefnherbergi : 1
Baðherbergi : 1

Teikningar

Orkunýtni

Energy Class : A+
| Energy class A+
A+
A B C D E F G H

Compare Listings

Titill Verð Staða Tegund Flatarmál% 1 value,% 2 unit symbol (area) Tilgangur Svefnherbergi Baðherbergi
Shop