Verð frá 17,500,000.00 kr.

KLIÐABERG

KLIÐABERG (55fm)

Stílhrein og falleg hönnun einkennir sumarhúsin frá Titanica.

Húsin eru fáanleg í 55fm og 77fm með ein- og tvíhallandi þaki. Möguleiki er á breytingu á skipulaginu innan húss. 

Hægt er að velja um marga liti á ál- og viðarklæðningum. Framleiðandinn er Prodeck. (sem framleiðir einnig gæða efni fyrir verandir)

Allt gler í húsinu er þrefalt frá vönduðum framleiðanda, Cortizo. 

 

Kostir húsanna eru þessir:

  • Þrefalt gler í öllum gluggum
  • Falleg hönnun og mikið úrval
  • Vistvæn og góð orkunýting
  • Viðhaldslétt
  • Stuttur byggingartími frá því grunnstoðir eru komnar þar til hús er fullbyggt

 

Húsin er afhent tilbúin án eldhúsinnréttingar og fataskápa en hægt er að fá tilboð í þann pakka.

Baðherbergið er flísalagt og afhendist fullklárað með sturtu, baðinnréttingu og upphengt salerni.

Gert er ráð fyrir að húsin fari á steypta plötu.

Verð miðast við gengi og getur breyst án fyrirvara.

***Uppsetning á húsinu er innifalin í verði *** Gerum tilboð í jarðvegsvinnu og grunn ***

Verð

Verð : Verð frá 17,500,000.00 kr.
*Verð háð gengi : Já
Tegund : Sumarbústaður
Stærð : 55 m²
Eign Nr : 20585

Herbergjafjöldi

Svefnherbergi : 1
Baðherbergi : 1

Teikningar

Orkunýtni

Energy Class : A+
| Energy class A+
A+
A B C D E F G H

Nýtt heimili / Fasteignasala

20 properties

Compare Listings

Titill Verð Staða Tegund Flatarmál% 1 value,% 2 unit symbol (area) Tilgangur Svefnherbergi Baðherbergi
Shop