SÓLBORG
SÓLBORG (48fm) Skemmilega hannað sumarhús/heilsárshús, er álklætt og tilvalið sem sumarhús einnig hægt að nota sem heilsárshús.
Húsið er byggt úr léttmálmi sem gerið það vistvænt, viðhaldslétt og gefur allt að 90% orkunýtingu, val um nokkra liti og tréverk.
Allt gler í húsinu er tvöfalt frá vönduðum framleiðanda.
Í húsinu eru tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús/ stofa / borðstofa, hægt að hafa skipulag innanhúss á marga vegu, bara það sem hentar þér best.
Stílhrein og falleg hönnun þar sem hver fm er vel nýttur
Hurð út úr hjónaherbergi.
Þetta hús hentar bæði sem sumarhús og heilsárshús.
Verðið hæfir öllum og tækifæri að eignast fallegt sumarhús á frábæru verði.
Húsið skilast fullbúið með innréttingum og tækjum.
Gólfefni og hurðar komnar upp og flísalegt baðherbergi.
Rotþró / hreinsistöð, varmadæla og jarðvinna er ekki innfalið í verði.
Einnig hægt að fá tilboð í verandir sem eru úr viðhaldsléttu efni.
ÞETTA HÚS HENTAR MJÖG VEL FYRIR GRUNNSTOÐIR
*** Uppsetning á húsinu er innifalin í verði ***
Verð
Herbergjafjöldi
Orkunýtni
|
Energy class A+
A+
| A | B | C | D | E | F | G | H |