Verð frá 33,700,000.00 kr.

TITAN SUMARHÚS 92 M²

Skemmilega hannað sumarhús/einbýlishús sem er álklætt og er tilvalið sem sumarhús einnig hægt að nota sem heilsárshús. Húsið er byggt úr léttmálmi sem gerið það vistvænt, viðhaldslétt og gefur allt að 90% orkunýtingu. Allt gler í húsinu er þrefalt frá vönduðum framleiðanda.

Í húsinu eru tvö – þrú svefnherbergi, tvö baðherbergi stofa, borðstofa þriðja herbergið er hugsað sem tómstundarími en alveg hæsg að nota sem svefnherbergi eða gestaherbergi. Tvöföld svalahurð út á verönd úr stofu sem er góð framlenging á stofunni.

Einnig er hurð út á verönd úr hjónaherbergi.

Þetta hús hentar bæði sem sumarhús og heilsárshús. Passar séstaklega fyrir þá sem vilja búa í sérbýli og vilja ekki búa í of stóru húsi. Verðið hæfir öllum og tækifæri að eignast sérbýli á frábæru verði. Húsin skilast fullbúin en án innréttinga á baði, þvottaúsi og eldhúsi og miðast verðið við það.

Húsið skilast fullbúið. Einnig hægt að fá tilboð í PRODECK verandir sem eru einnig úr viðhaldsléttu efni.

***Gerum tilboð í grunn og jarðvegsvinnu fyrir húsin***

Verð

Verð : Verð frá 33,700,000.00 kr.
*Verð háð gengi : Já
Tegund : Sumarbústaður
Stærð : 92 m²
Eign Nr : 20543

Herbergjafjöldi

Svefnherbergi : 2
Baðherbergi : 1

Teikningar

Orkunýtni

Energy Class : A+
| Energy class A+
A+
A B C D E F G H

Aukahlutir

Þrefalt gler
Léttmálmsgrind
Álklæðningar
Viðhaldsfríar verandir
Grunnur ekki innifalinn
Með uppsetningu
Myglufráhrindandi einangrun
Myglufráhrindandi gifsplötur

Sandra Vestmann

20 properties
Ég samþykki að þessi vefsíða geymi nafn, netfang og símanúmer mitt.

Compare Listings

Titill Verð Staða Tegund Flatarmál% 1 value,% 2 unit symbol (area) Tilgangur Svefnherbergi Baðherbergi
Shop